Autodesk Construction Cloud Logo
VörurViðskiptavinirBloggUpplýsingar

PlanGrid

PlanGrid er fartækjahugbúnaður fyrir samstarf á byggingarsvæði sem veitir verktökum, eigendum og arkitektum aðgang að upplýsingum í rauntíma, auðveldar skilvirka samvinnu og veitir gagnlegar upplýsingar sem auðvelda yfirsýn yfir verkefnið.

97%

viðskiptavina segja PlanGrid hafa dregið úr tvíverknaði

93%

viðskiptavina segja PlanGrid draga úr áhættu

Kynntu þér hvernig PlanGrid getur gert næsta verkefni betra.

Sameinaðu alla sem vinna að verkefninu

Skoðaðu allar upplýsingar um verkefni hvar sem þú ert. Þú finnur allt á einum stað í PlanGrid, frá teikningum og tæknilýsingu til gátlista, skjala og mynda.

Opnaðu eiginleika líkans hvar sem er

Sendu öll gögn líkans úr Revit í PlanGrid á einfaldan hátt. Á byggingarsvæðinu er hægt að skoða alla gagnaeiginleika í tvívídd og sjá fyrir sér hvernig flókin verk koma út í þrívídd.

Birtu vinnublöð á augabragði

Með skjótum hætti er hægt að hlaða upp og dreifa vinnublöðum og skjölum sem eru með sjálfvirkum tenglum, raðað eftir útgáfum og hægt er að leita í efnislega.

Ljúktu afhendingu án þess að glata gögnum

Með nákvæmum gögnum sem er safnað í öllu byggingarferlinu er auðvelt að skila stafrænum raunteikningum fyrir rekstur og notkun byggingar.

PlanGrid styður fyrirtæki við að bæta skilvirkni í byggingarferlinu og auka arðsemi sína.

8

klukkustundir á mann á viku sem spöruðust

Barlett Cocke

900+

starfsmenn sem nota PlanGrid

Structure Tone

500.000 USD

minni kostnaður við tvíverknað

Granite Construction

3X

hraðari að deila viðeigandi upplýsingum með byggingarsvæði

Devcon

Quotation mark

"Andvirði vinnu okkar á degi hverjum er næstum 800.000 USD. Það er lykilatriði að geta nýtt það allt. PlanGrid sparar gríðarlega mikinn tíma og virði þess á byggingarsvæðinu er í raun ómetanlegt."

- David Hajjar, yfirverkefnastjóri, Brasfield & Gorrie

Ertu tilbúin(n) til að kanna hvernig má nota PlanGrid við næsta verkefni?